Lionsklúbbur Patreksfjarðar
Stofnaður 19. febrúar 1962

Prjónabíó --- The Count of Monte Cristo

Greifinn af Monte-Cristo

Action, Adventure, Drama
Edmond Dantes er ranglega handtekinn og fangelsaður á brúðkaupsdegi sínum fyrir glæp sem hann ekki framdi. Eftir fjórtán ár í grjótinu, á eyjunni Château d’If, tekst honum að flýja og tekur upp nafnið Greifinn af Monte-Cristo. Hann ákveður að hefna sín á mönnunum þremur sem sviku hann. Myndin er byggð a sígildri sögu Alexandre Dumas eldri og er sagan að hluta til byggð á sönnum atburðum úr lífi skósmiðsins Pierre Picau.

Sýningartímar

Öllum sýningum er lokið
178 mínútur
8
/10
Þessi mynd er ekki ætluð börnum yngri en 12 ára
Miðaverð: 1.500

Leikarar

Pierre Niney
Edmond Dantès / The Count of Monte Cristo / Lord Halifax
Bastien Bouillon
Fernand de Morcerf
Anaïs Demoustier
Mercédès Herrera
Laurent Lafitte
Gérard de Villefort
Patrick Mille
Danglars
Vassili Schneider
Albert de Morcerf

Aðrar sýningar

Plakat fyrir Novocaine
Sun 23 mar
Plakat fyrir Snow White
Sun 23 mar
Plakat fyrir A Working Man
Sun 30 mar
Lionsklúbbur Patreksfjarðar