Paddington Í Perú

A little bear goes a long way.

Comedy, Family, Adventure
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.

Sýningartímar

Öllum sýningum er lokið
106 mínútur
7.4
/10
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
Miðaverð: 1.200

Leikarar

Ben Whishaw
Paddington Brown (voice)
Hugh Bonneville
Henry Brown
Emily Mortimer
Mary Brown
Antonio Banderas
Hunter Cabot
Olivia Colman
Reverend Mother
Julie Walters
Mrs. Bird
Samuel Joslin
Jonathan Brown
Madeleine Harris
Judy Brown

Aðrar sýningar

Plakat fyrir Captain America: Brave New World
Sun 16 feb
Plakat fyrir The Day the Earth Blew Up: A Looney Tunes Movie
Íslenskt tal
Sun 16 feb
Plakat fyrir Bridget Jones: Mad About the Boy
Sun 23 feb
Lionsklúbbur Patreksfjarðar