Family, Comedy, Adventure, Animation
Gabby heldur af stað í ferðalag til undraheimsins Cat Francisco með ömmu sinni Gigi. En þegar dúkkuhús Gabbyar, sem er hennar verðmætasti hlutur, rennur af stað og lendir í höndunum á sérkennilegu kattarkonunni Veru, lendir Gabby í nýju ævintýri. Hún þarf að fara inn í raunheima og safna Gabby-köttunum saman og bjarga dúkkuhúsinu áður en það verður um seinan