Science Fiction, Action, Comedy
Myndin gerist eftir hamfarir á Jörðu þar sem eystra himinhvolfið hefur eyðilagst vegna gríðarlegra sólblossa, sem þýðir að allt sem lifði af stökkbreyttist vegna geislunar og geislavirks úrfellis. Við fylgjumst með hópi fjársjóðsleitarfólks sem safnar hlutum eins og Mónu Lísu, Rosetta steininum og Krúnudjásnunum, í samkeppni við aðra sambærilega hópa, stökkbreytta og sjóræningja. -------- Set against the backdrop of a postapocalyptic Earth whose Eastern Hemisphere was destroyed by a massive solar flare, leaving what life remains mutated from radiation and fallout. The story revolves around a group of treasure hunters who extract such objects as the Mona Lisa, the Rosetta Stone and the Crown Jewels while facing rival hunters, mutants and pirates.