Lionsklúbbur Patreksfjarðar
Stofnaður 19. febrúar 1962

Prjónabíó --- The Count of Monte Cristo

Greifinn af Monte-Cristo

Action, Adventure, Drama
Edmond Dantes er ranglega handtekinn og fangelsaður á brúðkaupsdegi sínum fyrir glæp sem hann ekki framdi. Eftir fjórtán ár í grjótinu, á eyjunni Château d’If, tekst honum að flýja og tekur upp nafnið Greifinn af Monte-Cristo. Hann ákveður að hefna sín á mönnunum þremur sem sviku hann. Myndin er byggð a sígildri sögu Alexandre Dumas eldri og er sagan að hluta til byggð á sönnum atburðum úr lífi skósmiðsins Pierre Picau.

Sýningartímar

Öllum sýningum er lokið
178 mínútur
8
/10
Þessi mynd er ekki ætluð börnum yngri en 12 ára
Miðaverð: 1.500

Leikarar

Pierre Niney
Edmond Dantès / The Count of Monte Cristo / Lord Halifax
Bastien Bouillon
Fernand de Morcerf
Anaïs Demoustier
Mercédès Herrera
Laurent Lafitte
Gérard de Villefort
Patrick Mille
Danglars
Vassili Schneider
Albert de Morcerf

Aðrar sýningar

Plakat fyrir Avatar: Fire and Ash
Sun 21 des
Plakat fyrir The SpongeBob Movie: Search for SquarePants
Sun 28 des
Plakat fyrir Greenland 2: Migration
Sun 11 jan
Lionsklúbbur Patreksfjarðar