Lionsklúbbur Patreksfjarðar
Stofnaður 19. febrúar 1962

Fróðleikur um heimastjórnir Vesturbyggðar

Tveir í stjórn  stjórn Lionsklúbbs Patreksfjarðar Gísli Már og Friðbjörn ásamt Rebekku Hilmarsdóttur á fundi 18. okt. 2025. Rebekka var gestur fundarins og hélt upplýsandi fyrirlestur um heimastjórnir Vesturbyggðar þ.e. lagaumgjörðina og verkefnin sem nefndunum eru falin.

Lionsklúbbur Patreksfjarðar