Lionsklúbbur Patreksfjarðar
Stofnaður 19. febrúar 1962

Inntaka félaga

Guðjón Jónsson tekinn inn og boðinn velkominn í Lionsklúbb Patreksfjarðar á fundi 18. okt. 2025. Á myndinni ásamt Guðjóni eru Sigurður Viggósson siðameistari klúbbsins, Gunnar Bjarnason meðmælandi Guðjóns og Gísli Már Gíslason formaður stjórnar kubbsins sem með styrku handabandi tekur á móti nýjum félaga.

 

Lionsklúbbur Patreksfjarðar