Action, Thriller, Crime
Fyrrum byltingarsinninn Bob lifir í felum utan alfararleiðar, haldinn stöðugu ofsóknaræði og er iðulega í áfengis - eða eiturlyfjavímu. Með honum býr ákveðin og sjálfstæð unglingsdóttir hans Willa. Þegar illur erkióvinur Bobs birtist aftur eftir 16 ár og tekur stúlkuna, reynir þessi fyrrverandi róttæklingur allt hvað hann getur til að finna hana og fær hjálp frá félögum sínum í andspyrnuhreyfingunni.