Lionsklúbbur Patreksfjarðar
Stofnaður 19. febrúar 1962

Öflugir félagar

Á fundi Lionsklúbbs Patreksfjarðar 18. okt. 2025 tóku fjórir félagar við viðurkenningu alþjóðahreyfingarinnar Lions Clubs International fyrir áratuga aðild að samtökunum.

Það voru þeir (frá vinstri): Kristján Karlsson félagi í 20 ár, Matthías Ágústsson í 20 ár, Páll Vilhjálmsson 10 ár og Gunnar Bjarnason.20 ár. Gísli Már  Gíslason formaður  klúbbsins afhenti viðurkenningarnar fyrir hönd Lionshreyfingarinnar.

Lionsklúbbur Patreksfjarðar